11.1.09
Norski sjávarútvegssamningurinn
Norðmenn sóttu um aðild að ESB. Þeir sömdu um sjávarútvegsmál og náðu niðurstöðu (sem síðan var felld í þjóðaratkvæðagreiðslu). Eru nokkrar líkur á að okkar niðurstaða yrði verulega frábrugðin þeirri norsku? Af hverju láta menn þá eins og við getum með engu móti vitað hvaða niðurstaða fáist í sjávarútvegspakkann nema með því að fara í aðildarviðræður? Kann ekki einhver norsku??
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli