Hann hefur verið leiðandi í íslensku viðskiptalífi síðustu árin og allmörg hans fyrirtækja eru annað hvort gjaldþrota eða í greiðslustöðvun. Skuldir þessara fyrirtækja eru okkar að borga - hann hefur víst nóg með snekkjuna, þotuna og íbúðirnar. Egill rifjaði upp hvaða fyrirtæki hann á:
Baugur Group
Gaumur
Hagar
Stoðir Invest
Styrkur Invest
Stoðir/FL-Group (tapaður eignarhlutur í Glitni, Tryggingamiðstöðin, fasteignir)
Byr
Hagkaup
Bónus
10-11
Skeljungur
Teymi
Ogvodafone
Húsasmiðjan
Blómaval
Fréttablaðið
DV
Stöð 2
Birtingur (tímarit)
BT
Te og Kaffi
Eymundsson/Penninn
Vífílfell
101 Hótel
Aðföng (innflutningur fyrir verslanir)
Hýsing
Ferskar kjötvörur
Bananar
Debenhams
Karen Millen
All Saints
Warehouse
Top Shop
Zara
Oasis
Dorothy Perkins
Coast
Evens
Útilíf
Jane Norman
EJS
HugurAx
Landsteinar Strengur
Kögun
Eskill
Skýrr
Tal
Securitas
En slæmur rekstur, áhættusækni, endalaus skuldsetning, hringamyndun og fjölmargir digrir reikningar á Kyrrahagseyjum - ekkert af þessu er á hans ábyrgð. Hann er fórnarlamb og sannur vinur litla mannsins!
....ég er hræddur um að lágkúra íslensks viðskiptasiðferðis hafi náð nýjum metum í dag.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli