25.5.08
Ólæst reiðhjól
Einhvern tíman las ég bók eftir Francis Fukuyama þar sem höfundurinn færði rök fyrir því að traust (eða félagslegur auður á fræðimáli) væri undirstaða velmegunar. Býsna sannfærandi lesning. Mér flaug þessi bók í hug þegar ég gekk fram hjá grunnskólanum á Hvanneyri í vikunni: Hvert einasta reiðhjól var ólæst.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli